fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur ekki staðfest hvort tveir algjörir lykilmenn verði með gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Liðin mætast í Munchen í seinni leik sínum en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í London.

Þeir Bukayo Saka og Martin Ödegaard kenndu sér báðir meins í 0-2 tapinu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Sá fyrrnefndi kláraði leikinn en sá síðarnefndi fór af velli á 79. mínútu.

„Það er mjög stutt á milli leikja og við höfum æft mjög lítið. Við skoðum þá á morgun og sjáum hvernig þeir eru,“ sagði Arteta í gær.

Stuðningsmenn Arsenal finna sennilega huggun í því að bæði Saka og Ödegaard voru í góðum gír á æfingu Arsenal í gær. Það er þó áhyggjuefni fyrir þá að óvissa sé að einhverju leyti um þátttöku þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl