fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Athyglisverð kenning um af hverju Gylfi fékk þetta númer – „Mér finnst það ekki ósennilegt“

433
Laugardaginn 23. mars 2024 07:00

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út vikulega í umsjón Helga Fannar Sigurðssonar og Hrafnkels Freyr Ágústssonar. Í þetta skiptið sat Hörður Snævar Jónsson með þeim félögum og fór yfir fréttavikuna.

Valur kynnti á dögunum númerið sem Gylfi Þór Sigurðsson klæðist hjá félaginu, 23. Gerði félagið það með glæsilegu myndbandi.

„Myndbandið, þetta var gæsahúð,“ sagði Helgi og Hrafnkell tók undir.

„Mér fannst þetta mjög flott, eiginlega geggjað bara.“

Gylfi fékk númer Adams Ægis Pálssonar sem fer í stað þess í treyju númer 24.

„Mann grunar að Adam Pálsson hafi gefið honum treyjunúmerið sitt bara til að fá þessa mynd af sér með honum. Er það ekki ágætis kenning?“ sagði Helgi.

„Mér finnst það ekki ósennilegt. Hann hefur séð sér leik á borði og ég sé að hann er búinn að setja þetta á Instagram með geitar-tákninu. Hann er örugglega ansi sáttur,“ svaraði Hörður, léttur í bragði.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture