fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir telja að Martin Dubravka hafi ekki farið eftir reglum þegar hann reyndist hetja Newcastle í enska bikarnum í gær.

Þannig var markvörðurinn kominn langt frá línunni sinni þegar Dom Hyam steig á punktinn.

Dubravka varði og ekkert var dæmt. Reyndist hann hetja Newcastle í sigrinum.

Arnór Sigurðsson kom inn í hálfleik hjá Blackburn og Dubravka hafði svo sannarlega unnið heimavinnuna ef vítaspyrnukeppnin færi í gang.

Hann vissi að Hyam myndi skjóta til hægri eins og sést á brúsanum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni