fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ræddu sprengjuna sem var varpað úr Laugardalnum í vikunni – Telur þetta risastóra ástæðu þess að Klara steig frá borði

433
Laugardaginn 13. janúar 2024 07:00

Klara Bjartmarz, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ. Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolli Már Bjarnason er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út á föstudögum á 433.is, Hringbraut.is og undir hlekk Hringbrautar í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Klara Bjartmarz tilkynnti í vikunni að hún ætlaði að hætta sem formaður KSÍ í næsta mánuði. Hún hefur starfað innan sambandsins í 30 ár. Þetta var til umræðu í þættinum.

„Það er 50/50 að Guðni verði aftur formaður og þau áttu ekki í góðu sambandi þegar hann fór út. Þetta er eins og þegar kærastan þín er að fara að hætta með þér en þú hættir með henni áður, ert farin að lesa leikinn,“ sagði Hrafnkell um málið, en nýr formaður KSÍ verður kosinn í næsta mánuði og eru Guðni Bergsson og Þorvaldur Örlygsson í framboði.

Bolli tók til máls.

„Þetta er samband sem er komið á leiðarenda. Hún er búin að vera þarna þegar vel gengur en líka þegar það var verið að gera hlutina illa. Það er gott að fá ferskt blóð inn með nýjum formanni.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture