fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Önnur stjarna stígur fram og segir frá kynþáttafordómum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior var ekki eini leikmaður Real Madrid sem varð fyrir kynþáttafordómum gegn Valencia á síðustu leiktíð.

Vinicius greindi opinberlega frá því að stuðningsmenn Valencia hefðu áreitt hann í viðureigninni og tók spænska knattspyrnusambandið alvarlega á málinu.

Þónokkrir stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í bann af félaginu fyrir rasisma en Eder Militao, liðsfélagi Vinicius, varð einnig fyrir kynþáttafordómum.

Militao greindi sjálfur frá þessu en hann er að stíga fram í fyrsta sinn og segir frá eigin reynslu.

Báðir leikmennirnir eru dökkir á hörund og koma frá Brasilíu og hafa verið liðsfélagar hjá Real í dágóðan tíma.

Vinicius hefur lent illa í stuðningsmönnum La Liga en hann hefur áður orðið fyrir fordómum í leikjum liðsins í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl