fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Önnur stjarna stígur fram og segir frá kynþáttafordómum

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior var ekki eini leikmaður Real Madrid sem varð fyrir kynþáttafordómum gegn Valencia á síðustu leiktíð.

Vinicius greindi opinberlega frá því að stuðningsmenn Valencia hefðu áreitt hann í viðureigninni og tók spænska knattspyrnusambandið alvarlega á málinu.

Þónokkrir stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í bann af félaginu fyrir rasisma en Eder Militao, liðsfélagi Vinicius, varð einnig fyrir kynþáttafordómum.

Militao greindi sjálfur frá þessu en hann er að stíga fram í fyrsta sinn og segir frá eigin reynslu.

Báðir leikmennirnir eru dökkir á hörund og koma frá Brasilíu og hafa verið liðsfélagar hjá Real í dágóðan tíma.

Vinicius hefur lent illa í stuðningsmönnum La Liga en hann hefur áður orðið fyrir fordómum í leikjum liðsins í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo

Garnacho hafnaði því að fara til liðs við Cristiano Ronaldo
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum

Barcelona staðfestir kaup á sænska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG