fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Birkir Már staðfestir að hann verði áfram – Síðasti dansinn með Val

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:22

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson mun spila með Val næstkomandi sumar en þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í dag.

Um er að ræða goðsögn í íslenska landsliðinu sem lék lengi sem atvinnumaður en sneri heim fyrir um sex áruim síðan.

Birkir verður fertugur í nóvember á þessu ári en hann ætlar að taka eitt tímabil til viðbótar á hlíðarenda.

Birkir á að baki 103 landsleiki fyrir A landslið Íslands og spilaði bæði í Noregi og í Svíþjóð á sínum atvinnumannaferli.

Bakvörðurinn talar um að þetta sé hans ‘síðasti dans’ með Valsliðinu og verða skórnir farnir í hilluna í lok næsta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með