fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Tíu verðmætustu markmenn í heimi – Alisson kemst ekki á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Costa og Mike Maignan eru verðmætustu markmenn í heimi ef marka má Transfermarkt en þeir eru metnir á 45 milljónir evra.

Costa leikur með FC Porto og er í markinu í landsliði Portúgals en Mike Maignan er markvörður í landsliði Frakklands.

Fleiri góðir komast á listann en Ederson hjá Manchester City og Andre Onana hjá Manchester United eru á listanum.

Transfermarkt tekur mið af aldri leikmanna, samningi þeirra og hvað þeir hafa gert innan vallar síðustu ár.

Athygli vekur að Alisson Becker hjá Liverpool kemst ekki á listann.

Tíu verðmætustu markmenn í heimi:
Diogo Costa – FC Porto – €45 million
Mike Maignan – AC Milan – €45 million
Gianluigi Donnarumma – PSG – €40 million
Gregor Kobel – Borussia Dortmund – €40 million
Ederson – Manchester City – €40 million
Andre Onana – Manchester United – €40 million
David Raya – Arsenal/Brentford – €35 million
Jan Oblak – Atletico Madrid – €35 million
Thibaut Courtois – Real Madrid – €35 million
Marc Andre Ter Stegen – Barcelona – €35 million

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun