fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Flugfarþegar nær dauða en lífi þegar súrefnislaust varð um borð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Gambíu voru nær dauða en lífi þegar loftþrýstingur féll um borð í flugvél liðsins og súrefnislaust var um borð.

Lið Gambíu var að leggja af stað frá heimalandinu til Fílabeinsstrandarinnar þar sem mótið fer fram.

Hópurinn var búinn að vera níu mínútur í loftinu þegar bilun átti sér stað og ekkert súrefni var í vélinni.

Henni var snúið til baka. „Við hefðum allir getað látið lífið þarna,“ segir Tom Saintfiet, þjálfari Gambíu.

„Við sofnuðum allir strax, mig fór að dreyma um hvernig lífið væri á enda.“

„Flugstjórinn snéri vélinni við og margir leikmenn vöknuðu ekki fyrr en í lendingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli