fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

16 ára drengur og faðir hans létust í hræðilegu slysi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 14:30

Walsh í búningi Grimsby.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cameron Walsh 16 ára leikmaður Grimsby Town lést í slysi um helgina en félagið syrgir hann í yfirlýsingu.

Ekki kemur fram hvernig slysi Walsh varð fyrir en faðir hans lést einnig í slysinu.

„Það er með sorg í hjarta sem vð greinum frá andláti hins unga og lífsglaða, Camerwon Walsh og föður hans Dave,“
segir félagið í yfirlýsingu.

Segir í yfirlýsingunni að hið hræðilega slys hafi átt sér stað á laugardaginn þar sem þeir feðgar létu báðir lífið.

Walsh þótti efnilegur knattspyrnumaður en hann var einnig afar vel liðinn af leikmönnum Grimsby og þótti drengurinn ungi koma vel fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl