fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segja fréttir um laun Gylfa tóma þvælu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 17:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdastjóri Lyngby, segir það algjöra þvælu sem kemur fram í Viðskiptablaðinu um laun Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá félaginu.

Viðskiptablaðið sagði að Gylfi væri með 50 milljónir króna í árslaun hjá Lyngby en hann gerði eins árs samning við félagið síðasta haust.

„Við ræðum aldrei laun leikmanna eða hjá starfsmönnum hjá félaginu. Ég get þó sagt frá því að Gylfi þénar ekki nálægt þeirri upphæð sem kemur fram á Íslandi,“ sagði Andreas Byder, framkvæmdarstjóri félagsins.

„Gylfi er í sama launaflokki og leikmenn Lyngby, hann tók þau laun sem við getum boðið. Við leggjum meira upp úr samfélaginu og umgjörð í gegnum æfingar. Það er langt frá því að Gylfi þéni 50 milljónir króna á ári.“

Gylfi hefur verið meiddur síðustu vikur og varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum sem er á leið til Bandaríkjanna í tvo æfingaleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ferguson rekinn úr starfi

Sonur Ferguson rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“