fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Keisarinn látinn eftir erfiða baráttu við veikindi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 17:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franz Beckenbauer, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, er látinn. Hann var 78 ára þegar hann féll frá.

Beckenbauer lést í gær eftir að hafa glímt við veikindi um nokkurt skeið. Keisarinn eins og hann var alla jafn karlaður átti magnaðan feril.

Hann lék yfir 100 landsleiki fyrir Vestur-Þýskaland, hann var í liðinu sem vann HM árið 1974 en hann vann einnig silfur og brons á mótinu.

Hann var lengst af leikmaður FC Bayern og varð fjórtán sinnum þýskur meistari og vann Meistaradeildina í þrígang.

Hann var kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi árið 1972 og aftur fjórum árum seinna.

Hann hefur undanfarin ár haft mikið að segja um gang mála hjá FC Bayern og verið í stjórnunarstöðum hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Í gær

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur