fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Máttu ekki láta sjá sig ef þeir voru tveimur kílóum of þungir – ,,Sá marga sem fengu ekki að mæta í tvær vikur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 19:30

Pep Guardiola og Sheikh Mansour / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert grín að vinna undir hinum goðsagnarkennda Pep Guardiola sem er þjálfari Manchester City í dag.

Gael Clichy getur staðfest það en hann vann með Guardiola í stutta stund í Manchester.

Leikmenn Man City fengu skýr fyrirmæli í sumarfríinu og ef þú mættir aðeins of þungur til leiks kom ekki í mál að þú fengir að æfa með aðalliðinu.

,,Ef þú varst tveimur kílóum of þungur þá máttirðu ekki æfa með liðinu,“ sagði Clichy í samtali við Marca.

,,Í venjulegum tilfellum, ef þetta er mikilvægur leikmaður þá er tekið öðruvísi á málinu því þeir þurfa á þér að halda.“

,,Pep var fastur á sínu, ef þú varst tveimur kílóum of þungur þá máttirðu ekki æfa. Ég sá marga leikmenn sem fengu ekki að mæta í tvær vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“