fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Segir frá öflugum leikmanni City sem reykti alltaf í hálfleik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 20:30

Alvaro Negredo til vinstri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Negredo fyrrum framherji Manchester City og Real Madrid reykti reglulega sígarettu í hálfleik á meðan hann var leikmaður City.

Patrick Bamford framherji Leeds í dag og segir frá þessu en Negredo skoraði 23 mörk fyrir 48 leiki fyrir City.

Negredo var leikmaður City frá 2013 til 2015 en hann lagði skóna á hilluna fyrir þremur árum.

„Negredo var magnaður leikmaður, hann var með rosalegan vinstri fót. Ég man eftir einum bikarleik sérstaklega, við vorum í litla klefa,“ segir Negredo.

„Í hálfleik þá reykti hann reglulega, hann hafði hins vegar farið inn í sturtuklefann og reykt þar.“

„Þetta var svo lítill klefi að lyktin var yfir allan klefann og það fundu þetta allir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum