fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ólafur Ingi velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 10:50

Dagur Fjeldsted er í hópnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í flokk 19 ára og yngri, hefur valið leikmannahóp á æfingar og kemur hann saman á næstunni.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knatthúsinu í Garðabæ dagana 15. – 17. janúar.

Um er að ræða 24 leikmenn. KR og FH eiga flesta fulltrúa eða fjóra hvert.

Hópurinn
Arnar Daði Jóhannesson Afturelding
Ásgeir Helgi Orrason Breiðablik
Dagur Örn Fjeldsted Breiðablik
Arngrímur Bjartur Guðmundsson FH
Baldur Kári Helgason FH
Dagur Traustason FH
Heiðar Máni Hermannsson FH
Breki Baldursson Fram
Þengill Orrason Fram
Stefán Gísli Stefánsson Fylkir
Kristján Snær Frostason HK
Valdimar Logi Sævarsson KA
Ívar Arnbro Þórhallsson KA
Benoný Breki Andrésson KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason KR
Lúkas Magni Magnason KR
Rúrik Gunnarsson KR
Róbert Quental Árnason Leiknir R.
Helgi Fróði Ingason Stjarnan
Kjartan Már Kjartansson Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson Stjarnan
Alexander Clive Vokes Selfoss
Ingimar Arnar Kristjánsson Þór Ak.
Hlynur Þórhallsson Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi