fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Er sakaður um nauðgun en segist hafa neitað að sofa hjá hinu meinta fórnarlambi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Diamond, 23 ára leikmaður Sunderland í næst efstu deild á Englandi segist saklaus af ásökunum um nauðgun. Hann hafi neitað að stunda kynlíf með konunni sem sakar hann um glæpinn.

Málið er komið fyrir dómstóla í Bretlandi og mætti Diamond fyrir rétt í gær sagði frá sinni upplifun af samskiptum þeirra.

Diamond segist hafa verið nýkominn úr langtíma sambandi þegar hann hitti þessa konu og þau hafi farið heim saman.

Hann segir að hið meinta fórnarlamb hafi farið í fýlu þegar hann bað hana að hætta, hún hafi þá ætlað að fara ofan á sig og stunda kynlíf með. honum.

Hann segist hafa kysst konuna síðar til að reyna að láta henni líða vel en að hún hafi sagt að augnablikið væri búið. Hún hafi síðan yfirgefið húsið hans.

Diamond segist hafa kynnst konunni á Tinder og neitar því alfarið að hafa nauðgað henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl