fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

„Það eru hlutir sem koma þarna fram sem ég hef aldrei rætt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 21:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir heimildarþættir um Jose Mourinho koma út á Netflix innan skamms en þeir eiga að gefa fólki innsýn inn í líf þessa magnaða þjálfara.

Mourinho er litríkur karakter sem hefur náð árangri víða og er einn sigursælasti þjálfari seinni tíma.

„Ég get sagt ykkur smá um þessa þætti, það eru hlutir sem koma þarna fram sem ég hef aldrei rætt. Þeir borga mér líka vel,“ segir Mourinho.

„Það er sem dæmi um félag sem vildi ráða mig til starfa, ég hafði samþykkt að taka við Roma en ekki skrifað undir neitt. Ég afþakkaði það.“

„Það eru margir sem munu kalla mig bjána eftir að þessir þættir koma út.“

Hann segist hafa fengið tvö tilboð á meðan hefur verið í starfi hjá Roma.

„Þegar Portúgal vildi fá mig þá sagði ég forseta Roma strax frá því, það sama þegar Sádí Arabía kom til mín.“

„Ég held að Roma muni aldrei ræða við aðra þjálfara á meðan ég er hérna, það er virðing okkar á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl