fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sádar stíga stærra skref í átt að því að landa De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabíska deildin hefur endurvakið áhuga sinn á Kevin De Bruyne og vilja fá leikmanninn þangað næsta sumar. Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti heldur þessu fram.

Sádar sóttu fjöldan allan af stjörnum á síðasta ári og reyndu meðal annars við De Bruyne. Það tókst hins vegar ekki.

Nú hafa þeir hins vegar sett hann efstan á óskalista sinn fyrir nsæta sumar.

Samningur De Bruyne við Manchester City rennur út eftir næstu leiktíð. Belginn er orðinn 32 ára gamall og þrátt fyrir að vera enn meðal bestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar gætu peningarnir í Sádí heilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl