fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Özil skaut á Chelsea á samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 12:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger hefur verið að spila vel í vörn Real Madrid undanfarið. Hann fékk hrós frá stjóra liðsins, Carlo Ancelotti og í kjölfarið fór Mesut Özil, fyrrum leikmaður Arsenal og Real Madrid, á ritvöllinn.

Rudiger gekk í raðir Real Madrid frá Chelsea fyrir síðustu leiktíð. Özil skaut aðeins á enska félagið í færslu sinni.

„Rudiger upp á sitt besta er besti varnarmaður heims eins og er. Ótrúlegt tímabil með fyrrum liði mínu, Real Madrid,“ skrifaði Özil á X og hélt áfram.

„Spyrjið Haaland eða Osimhen að því hvað hann er góður. Sjáið bara hvað kom fyrir Chelsea eftir að hann fór. Þeir sakna hugarfars hans alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur

Svona er landsliðshópurinn – Glódís snýr aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna

Reyndu að fjárkúga vel þekktan mann – Heimtuðu tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United skellir þessum verðmiða á Rashford

United skellir þessum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Í gær

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Í gær

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára