fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Özil skaut á Chelsea á samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 12:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger hefur verið að spila vel í vörn Real Madrid undanfarið. Hann fékk hrós frá stjóra liðsins, Carlo Ancelotti og í kjölfarið fór Mesut Özil, fyrrum leikmaður Arsenal og Real Madrid, á ritvöllinn.

Rudiger gekk í raðir Real Madrid frá Chelsea fyrir síðustu leiktíð. Özil skaut aðeins á enska félagið í færslu sinni.

„Rudiger upp á sitt besta er besti varnarmaður heims eins og er. Ótrúlegt tímabil með fyrrum liði mínu, Real Madrid,“ skrifaði Özil á X og hélt áfram.

„Spyrjið Haaland eða Osimhen að því hvað hann er góður. Sjáið bara hvað kom fyrir Chelsea eftir að hann fór. Þeir sakna hugarfars hans alla daga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur