fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Gerrard á barmi þess að verða rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Guardian er það orðið ansi líklegt að Steven Gerrard missi starfið sitt sem þjálfari Al-Ettifaq í Sádí Arabíu.

Al-Ettifaq hefur ekki unnið leik í síðustu átta umferðum úrvalsdeildarinnar í Sádí Arabíu.

Gerrard tók við þjálfun Al-Ettifaq síðasta sumar en aðeins nafnið er sagt halda honum í starfi eins og er.

Forráðamenn Al-Ettifaq eru sagðir farnir að skoða breytingar en búið er að reka þrettán af átján þjálfurum í deildinni á þessu tímabili.

Þolinmæðin gagnvart Gerrard virðist vera á þrotum og þarf hann mikinn viðsnúning á gengi Al-Ettifaq til að bjarga sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl