fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Arsenal lagði fram kvörtun – Segja að dómarar þurfi að vernda Bukayo Saka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal lögðu fram kvörtun til dómara á fundi fyrr á þessu tímabili, vilja þeir að Bukayo Saka fái meiri vernd frá dómurum.

Forráðamenn Arsenal telja að lið leggi upp með það að brjóta á Saka.

Brotið hefur verið 87 sinnum á Saka á þessu tímabili en aðeins hefur verið oftar brotið á Jordan Ayew hjá Crystal Palace og Bruno Guimaraes hjá Newcastle.

Arsenal lagði fram kvörtun og telja að dómarar gefi of mikið skotleyfi á Saka.

Saka hefur ekki spilað vel undanfarnar vikur en Arsenal vill að dómarar séu fyrr til að spjalda þá sem brjóta á Saka.

Dómarar funda reglulega með liðum deildarinnar til að sjá hvað þeim liggur á hjarta og leggja línurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk