fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Arsenal lagði fram kvörtun – Segja að dómarar þurfi að vernda Bukayo Saka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Arsenal lögðu fram kvörtun til dómara á fundi fyrr á þessu tímabili, vilja þeir að Bukayo Saka fái meiri vernd frá dómurum.

Forráðamenn Arsenal telja að lið leggi upp með það að brjóta á Saka.

Brotið hefur verið 87 sinnum á Saka á þessu tímabili en aðeins hefur verið oftar brotið á Jordan Ayew hjá Crystal Palace og Bruno Guimaraes hjá Newcastle.

Arsenal lagði fram kvörtun og telja að dómarar gefi of mikið skotleyfi á Saka.

Saka hefur ekki spilað vel undanfarnar vikur en Arsenal vill að dómarar séu fyrr til að spjalda þá sem brjóta á Saka.

Dómarar funda reglulega með liðum deildarinnar til að sjá hvað þeim liggur á hjarta og leggja línurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri

Skilur ekkert í kaupstefnu Arsenal – Hefði frekar framlengt við Nwaneri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref