fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Settu markmanninn inná sem skoraði stórbrotið og mikilvægt mark – Sjáðu ótrúlegt myndband

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ótrúlegt atvik átti sér stað í skosku annarri deildinni fyrir helgi er Airbroath spilaði gegn Raith Rovers.

Það er ekki mikil breidd í hóp Airbroath sem ákvað að skella markmanninum Ali Adams í framlínuna í seinni hálfleik í stöðunni 2-0 fyrir Raith Rovers.

Adams er eins og áður sagði markmaður en stuttu eftir að hafa komið inná skoraði hann stórbrotið mark til að minnka muninn í 2-1.

Airbroath fékk svo vítaspyrnu áður en flautað var til leiksloka og úr henni skoraði Leighton McIntosh til að tryggja dýrmætt stig.

Markið umtalaða má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi