fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sér ekkert lið stríða Val – „Hún gæti jarðað þessa deild ef hún er áfram“

433
Sunnudaginn 31. desember 2023 08:00

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Hrafnkell Freyr segir að ekkert lið eigi séns í Val í Bestu deild kvenna á næsta ári en liðið haft gríðarlega yfirburði undir stjórn Péturs Péturssonar.

„Þær bættu í, Breiðablik er bara að missa leikmenn. Valur fengu inn Önnu Björk og Berglindi Rós sem fara ekkert út. Hvað gerir Amanda? Hún gæti jarðað þessa deild ef hún er áfram,“ segir Hrafnkell.

Hörður horfir á Þrótt sem mögulegt lið eftir að Ólafur Kristjánsson tók við.

„Maður sér kannski Óla Kristjáns í Þrótt gera eitthvað, einn færasti þjálfari í boltanum hér heima. Hann á séns ef hann krækir í réttu leikmennina.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
Hide picture