fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Arsenal óvænt tilbúið að losa hann í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 20:30

Takehiro Tomiyasu / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nokkuð óvænt tilbúið að lána varnarmanninn Takehiro Tomiyasu í janúar samkvæmt ítalska miðlinum II Matino.

Tomiyasu er alls ekki fyrsti maður á blað undir Mikel Arteta en getur leyst nokkrar stöður og er góður upp á breiddina.

Ítalski miðillinn segir að Napoli hafi verið í viðræðum við Arsenal um að fá Japanann á láni út tímabilið.

Það er eitthvað sem Arsenal er tilbúið að gera en nýr leikmaður gæti því verið á leið til félagsins í janúar.

Tomiyasu þekkir vel til Ítalíu en hann lék með Bologna áður en hann krotaði undir hjá enska félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“