fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Onana bjargaði Inter frá gjaldþroti

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Onana, leikmaður Manchester United, spilaði stórt hlutverk í því að bjarga ítalska stórliðinu Inter Milan frá gjaldþroti.

Frá þessu greinir ítalski miðillinn II Giornale en Inter óttaðist að verða gjaldþrota í sumar áður en Onana var seldur til Englands.

Inter reyndi að losa sem flesta leikmenn í sumar en Marcelo Brozovic var einnig seldur til Sádi Arabíu og losnaði þar um ágætis pening.

Ef Onana hefði ekki selst á risaupphæð í sumar væri skuld Inter einfaldlega of há en eigendur félagsins eru nú vongóðir fyrir framhaldið.

Skuld Inter er í dag 807 milljónir evra en var rúmlega 900 milljónir evra áður en sumarglugginn opnaði.

Manchester United borgaði tæplega 50 milljónir punda fyrir Onana sem er aðalmarkvörður liðsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Í gær

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin