Fyrirsætan Viktoria Varga hefur áður verið kölluð kynþokkafyllsta kona heims í bresku götublöðunum og gerði hún ekkert til að missa þann titil með fatavalinu á jólunum.
Varga er eiginkona Graziano Pelle, sem gerði garðinn frægan með Southampton í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma.
Hundruðir þúsunda fylgja Varga á samfélagsmiðlum og vakti færsla hennar um jólin athygli.
Þar var hún í hvítum kjól sem fólki þótti ansi flottur.
Myndir af þessu eru hér að neðan.