fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sá eftir félagaskiptunum aðeins degi eftir undirskriftina – Gagnrýndi stjórann eftir brottrekstur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll sá mikið eftir því að hafa skrifað undir hjá West Bromwich Albipn árið 2022.

Carroll kom til West Brom frá Reading og skoraði þrjú mörk í 15 leikjum og var farinn frá félaginu aðeins átta mánuðum seinna.

Carroll var ákveðinn í að komast burt sem fyrst og samdi aftur við Reading á sama ári en leikur í dag fyrir Amiens í Frakklandi.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá sá ég eftir þessum skiptum aðeins degi eftir undirskriftina,“ sagði Carroll.

Carroll tjáði sig svo um samband sitt við Steve Bruce, þáverandi stjóra West Brom, sem fékk sparkið í október á sama ári, stuttu eftir komu framherjans.

Carroll hafði áður gagnrýnt Bruce opinberlega en þeirra vinnusamband var svo sannarlega ekki upp á tíu.

,,Það er alltaf leiðinlegt að sjá fólk vera rekið, sérstaklega þegar við hefðum fengið þrjú frí stig um helgina en svona er fótboltinn.“

,,Þess vegna sem þjálfari þá þarftu að leggja þitt að mörkum til að halda hópnum saman og fá leikmennina til að leggja sig fram fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt