fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sá eftir félagaskiptunum aðeins degi eftir undirskriftina – Gagnrýndi stjórann eftir brottrekstur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 16:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll sá mikið eftir því að hafa skrifað undir hjá West Bromwich Albipn árið 2022.

Carroll kom til West Brom frá Reading og skoraði þrjú mörk í 15 leikjum og var farinn frá félaginu aðeins átta mánuðum seinna.

Carroll var ákveðinn í að komast burt sem fyrst og samdi aftur við Reading á sama ári en leikur í dag fyrir Amiens í Frakklandi.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá sá ég eftir þessum skiptum aðeins degi eftir undirskriftina,“ sagði Carroll.

Carroll tjáði sig svo um samband sitt við Steve Bruce, þáverandi stjóra West Brom, sem fékk sparkið í október á sama ári, stuttu eftir komu framherjans.

Carroll hafði áður gagnrýnt Bruce opinberlega en þeirra vinnusamband var svo sannarlega ekki upp á tíu.

,,Það er alltaf leiðinlegt að sjá fólk vera rekið, sérstaklega þegar við hefðum fengið þrjú frí stig um helgina en svona er fótboltinn.“

,,Þess vegna sem þjálfari þá þarftu að leggja þitt að mörkum til að halda hópnum saman og fá leikmennina til að leggja sig fram fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar