fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Pochettino sendir leikmanni sínum skýr skilaboð – ,,Hann þarf að bæta sig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að vængmaðurinn Noni Madueke þurfi að bæta sig ætli hann að spila fyrir enska stórliðið.

Madueke hefur ekki heillað marga á Stamford Bridge síðan hann kom frá PSV Eindhoven í fyrra fyrir 28 milljónir punda.

Um er að ræða vængmann sem á framtíðina fyrir sér en hann hefur aðeins spilað 203 mínútur á þessari leiktíð.

,,Í byrjun tímabils þá var hann hluti af liðinu, svo var hann ekki hluti af liðinu og meiddist. Við erum með of marga leikmenn í þessari stöðu,“ sagði Pochettino.

,,Hann þarf að bæta sig. Hann var meiddur en hefur náð sér að fullu og gæti komið við sögu í næstu leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag