fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Pochettino sendir leikmanni sínum skýr skilaboð – ,,Hann þarf að bæta sig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að vængmaðurinn Noni Madueke þurfi að bæta sig ætli hann að spila fyrir enska stórliðið.

Madueke hefur ekki heillað marga á Stamford Bridge síðan hann kom frá PSV Eindhoven í fyrra fyrir 28 milljónir punda.

Um er að ræða vængmann sem á framtíðina fyrir sér en hann hefur aðeins spilað 203 mínútur á þessari leiktíð.

,,Í byrjun tímabils þá var hann hluti af liðinu, svo var hann ekki hluti af liðinu og meiddist. Við erum með of marga leikmenn í þessari stöðu,“ sagði Pochettino.

,,Hann þarf að bæta sig. Hann var meiddur en hefur náð sér að fullu og gæti komið við sögu í næstu leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl