fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Osimhen búinn að framlengja við Napoli

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 17:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Osimhen er búinn að skrifa undir nýjan samning við Napoli sem gildir til ársins 2026.

Þetta var staðfest í kvöld en um er að ræða einn eftirsóttasta framherja Evrópu.

Osimhen hefur raðað inn mörkum fyrir Napoli undanfarin ár en hann hefur leikið með liðinu frá 2020.

Leikmaðurinn er á besta aldri og er aðeins 24 ára gamall og eru lið á Englandi að horfa til hans.

Ljóst er að Osimhen er ekki á förum í janúar og er ólíklegt að hann færi sig um set næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag