fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Albanir sagðir fljúga til landsins til þess eins að ræna og rupla þá ríku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn á Englandi eru farnir að borga fúlgur fjár í öryggisgæslu á heimili sínu en innbrot á heimili þeirra hafa færst í aukanna.

Enska blaðið Daily Mail segir mörg dæmi þess að aðilar frá Albaníu fljúgi til Englands, brjótist inn og fljúgi svo beint frá landinu.

Brotist var inn á heimili Kevin de Bruyne leikmanns Manchester City í vikunni en þessi innbort hafa færst í aukanna.

Þessir aðilar finna út úr því hvar leikmennirnir búa og brjótast inn til að ná í dýra skartgripi og fleira. Brotist hefur verið inn eða reynt að brjótast inn hjá Jesse Lingard, Joao Cancelo, Victor Lindelof og Paul Pogba á síðustu árum.

Mest virðist brotist inn á heimili í London, Manchester og Liverpool en leikmenn eru margir farnir að setja upp öryggisherbergi í húsum sínum til að geta læst sig inni ef aðilar brjótast inn.

Þá eru þeir farnir að borga fleiri milljónir á ári til að hafa gæslu fyrir utan húsið sitt en Daily Mail segir aðallega aðila frá Albaníu stunda þessi innbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Í gær

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Í gær

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta