fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svona verður Lengjudeild karla í sumar – Nýliðaslagur á Dalvík í fyrstu umferð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 15:41

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Lengjudeildunum hefst í byrjun maí. Lengjudeild kvenna lýkur laugardaginn 7. september. Lengjudeild karla lýkur laugardaginn 28. september með úrslitaleik á Laugardalsvelli um laust sæti í Bestu deild karla að ári.

Í Lengjudeild karla verður byrjað á nokkrum áhugaverðum leikjum en þar má nefna leik Dalvíkur/Reynis og ÍBV í fyrstu umferð.

Bæði lið verða nýliðar í deildinni, Dalvík/Reynir eftir sigur í 2 deildinni í sumar en ÍBV eftir fall úr Bestu deildinni.

1 umferðin:
Afturelding – Grótta
Keflavík – ÍR
Grindavík – Fjölnir
Leiknir – Njarðvík
Dalvík/Reynir – ÍBV
Þróttur – Þór

Mótið má sjá í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár