fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tveir sextán ára handteknir – Brutust inn og ógnuðu fjölskyldunni með vopnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Alexandre Letellier markvarðar PSG og fjölskyldu hans. Eiginkona hans var kýld í andlit.

Þessi 33 ára markvörður ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum var á heimilinu.

Þeim var smalað saman í eitt herbergi og ógnað með hnífum, öryggiskerfi í húsinu fór í gang og var lögreglan fljót á staðinn.

Tveir sextán ára drengir og einn 21 árs voru handteknir á vettvangi en einn lögreglumaður slasaðist þegar yfirbuga átti mennina.

Mennirnir kýldu eiginkonu Letellier í andlitið en mennirnir hótuðu fjölskyldunni og vildu fá skartgripi og peninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl