fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Þrjú ensk stórlið horfa til bróður Jude Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 17:00

Jobe Bellingham, (Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugi frá ensku úrvalsdeildinni á yngri bróður Jude Bellingham, Jobe, en þetta kemur fram í spænskum miðlum í dag.

Jobe er aðeins 18 ára gamall og er á mála hjá Sunderland í ensku B-deildinni en þangað fór hann frá uppeldisfélaginu Birmingham í sumar.

Jobe, sem spilar á miðjunni eins og bróðir sinn, er lykilmaður í liði Sunderland sem setur stefnuna á sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Samkvæmt nýjustu fréttum sendu Arsenal, Chelsea og Liverpool öll útsendara á leik Jobe gegn Bristol á dögunum.

Það er því greinilega áhugi á honum víða.

Jude bróðir hans hefur verið að gera frábæra hluti hjá Real Madrid frá því hann var keyptur þangað í sumar frá Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea

Carragher hjólar í Garnacho fyrir hegðun hans á fyrsta leik Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru