fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Viðræður farnar af stað en sem stendur eru félögin ósammála um eitt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus og Manchester City hafa hafið viðræður um Kalvin Phillips, leikmann síðarnefnda félagsins.

Miðjumaðurinn gekk í raðir City frá Leeds fyrir síðustu leiktíð en hefur engan veginn fest sig í sessi í liðinu.

Hann ætlar annað til að fá meiri spiltíma og er opinn fyrir því að ganga í raðir Juventus.

Juventus vill fá leikmanninn á láni með kaupmöguleika en City vill setja kaupskyldu í slíkan lánssamning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru