fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Þrjú ungmenni létust í bílslysi – Knattspyrnumanni haldið sofandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. desember 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Vaug­h­an sem er 19 ára gamall enskur knattspyrnumaður liggur þungt haldinn á gjörgæslu þar í landi eftir bílslys.

Vaug­h­an ólst upp hjá Bristol Rovers en hann var farþegi þegar bíll og rútu skullu saman í Wales.

Þrír létust í slysinu en um var að ræða unga drengi sem voru að hefja lífsins vegferð.

Vaug­h­an ásamt stúlku sem lenti í slysinu er haldið sofandi á sjúkrahúsi í Cardiff.

Bristol Rovers sendir kveðju á Vaug­h­an og hans fjölskyldu í gegnum samfélagsmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru