fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Svona var drátturinn í Evrópudeildinni – Mourinho fer til Hollands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 13:12

Hver lyftir þessum í vor? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var dregið í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag en í pottinum voru lið sem höfnuðu í öðru sæti sinna riðla í keppninni og þau lið sem höfnuðu í þriðja sæti sinna riðla í Meistaradeildinni.

Nokkur stórlið voru í pottinum og má þar nefna AC Milan, sem fékk Rennes, og Roma, sem dróst gegn Feyenoord.

Drátturinn í heild er hér að neðan.

Feyenoord – Roma
Lens – Freiburg
Benfica – Toulouse
Galatasaray – Sparta Prag
AC Milan – Rennes
Young Boys – Sporting
Braga – Qarabag
Shakhtar – Marseille

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru