fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Skaut föstum skotum á Mbappe og efast um metnaðinn – ,,Strákur sem hefur engar áhyggjur af varnarvinnunni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, hefur skotið föstum skotum að framherjanum Kylian Mbappe.

Mbappe er einn besti sóknarmaður heims og lék með PSG sem gerði 1-1 jafntefli við Dortmund í Meistaradeildinni í vikunni.

Dugarry var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappe í þeim leik og ekki í fyrsta sinn og segir að franski landsliðsmaðurinn sé að leggja sig lítið sem ekkert fram fyrir sitt félag.

,,Ég kenni honum um sitt eigið viðhorf. Ég skil að tölfræðin skiptir hann máli en hann vissi að þetta væri leikur þar sem þeir þurftu á honum að halda,“ sagði Dugarry.

,,Hann þarf að vera leiðtogi PSG. Það er ekki hægt að efast um hans gæði en hann er ekki að leiða sitt lið áfram. Þetta er strákur sem hefur engar áhyggjur af varnarvinnunni.“

,,Hann reynir aldrei að verjast þegar varnarmaðurinn gefur boltann fjórum eða fimm metrum frá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Í gær

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap