fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Modric sættir sig við ákvörðun Real Madrid og er á förum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Luka Modric sé loksins að kveðja lið Real Madrid eftir mjög farsælan feril hjá félaginu.

Modric hefur undanfarin 12 ár spilað með Real og unnið ófáa titla en hann var fyrir það hjá Tottenham.

Sport á Spáni fullyrðir að Real ætli ekki að bjóða Modric nýjan samning en hann verður samningslaus næsta sumar.

Það eru fimm ár síðan Modric var valinn besti leikmaður heims en hann vann Ballon d’Or verðlaunin 2018.

Samkvæmt Sport þá sættir Modric við sig ákvörðun Real og mun líklega semja frítt í Sádi Arabíu næsta sumar.

Króatinn er svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins en hann er 38 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli