fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Grétar Sigfinnur dæmdur fyrir stórfelld skattsvik

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. desember 2023 08:40

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfellt skattsvik. Mbl.is sagði fyrst frá.

Þá hefur honum verið gert að greiða tæp­ar 64 millj­ón­ir króna í sekt til rík­is­sjóðs inn­an fjög­urra vikna frá upp­kvaðningu dóms­ins.

Rannsókn hafði staðið yfir frá því 2020 gegn Grétari og tveimur einkahlutafélögum sem tengdust honum.

Grétar stóð, samkvæmt dómi, skil á efnislega röngum skattframtölum á árunum 2018-2020 með því að hafa vanframtalið tekjur upp á rúmar 76 milljónir króna og komist þannig hjá því að greiða 32 milljónir króna í skatt.

Grétar játaði brot sín og var það tekið inn í myndina við ákvörðun refsingarinnar.

„Af máls­gögn­um og framb­urði ákærða fyr­ir dómi er ljóst að hann sýndi að minnsta kosti af sér stór­fellt gá­leysi við framn­ingu brot­anna þar sem þess var ekki gætt að haga um­rædd­um skatt­skil­um með lög­mæt­um og rétt­um hætti þar sem ákærði stóð skil á efn­is­lega röng­um skatt­fram­töl­um,“ seg­ir í dómn­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl