fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Ange kom með athyglisvert svar – „Hvað heldur þú félagi?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglu, stjóri Tottenham, var í stuði á blaðamannafundi liðsins í dag fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á morgun.

Þar var Ástralinn spurður að því hvort hann hafi fylgst með leikjum vikunnar í Meistaradeildinni og hvart það fengi hann ekki til að vilja komast í keppnina með Tottenham á næstu leiktíð.

„Hvað heldur þú félagi?“ svaraði Postecoglu léttur.

„Heldurðu að ég skoði dagskránna og hugsi: Það er Meistaradeildin í kvöld, kíki kannski á það? Ég fylgist nokkuð vel með fótbolta.“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“