fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem United tapaði í gær – Gætu þurft að selja í janúar til að laga bókhaldið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 18:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United varð af tæplega 28 milljónum punda í gær þegar félagið datt út úr Meistaradeildinni, liðið endaði neðst í sínum riðli.

United tapaði gegn Bayern í gær en með sigri hefði liðið náð þriðja sæti riðilsins og náð í miða í Evrópudeildina.

Ljóst er að þetta eru vond tíðindi fyrir bókhaldið hjá félaginu.

Daily Mail segir að þetta gæti orðið til þess að Manchester United sé opnara fyrir því að selja leikmenn í janúar.

Búist er við að bæði Jadon Sancho og Donny van de Beek fari í janúar en líklega fara þeir báðir á láni.

Daily Mail segir að félagið gæti orðið opnara fyrir því að selja Anthony Martial, Raphael Varane og Casemiro en búist er við að þeir þrír fari næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl