fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem United tapaði í gær – Gætu þurft að selja í janúar til að laga bókhaldið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 18:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United varð af tæplega 28 milljónum punda í gær þegar félagið datt út úr Meistaradeildinni, liðið endaði neðst í sínum riðli.

United tapaði gegn Bayern í gær en með sigri hefði liðið náð þriðja sæti riðilsins og náð í miða í Evrópudeildina.

Ljóst er að þetta eru vond tíðindi fyrir bókhaldið hjá félaginu.

Daily Mail segir að þetta gæti orðið til þess að Manchester United sé opnara fyrir því að selja leikmenn í janúar.

Búist er við að bæði Jadon Sancho og Donny van de Beek fari í janúar en líklega fara þeir báðir á láni.

Daily Mail segir að félagið gæti orðið opnara fyrir því að selja Anthony Martial, Raphael Varane og Casemiro en búist er við að þeir þrír fari næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli