fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem United tapaði í gær – Gætu þurft að selja í janúar til að laga bókhaldið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 18:00

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United varð af tæplega 28 milljónum punda í gær þegar félagið datt út úr Meistaradeildinni, liðið endaði neðst í sínum riðli.

United tapaði gegn Bayern í gær en með sigri hefði liðið náð þriðja sæti riðilsins og náð í miða í Evrópudeildina.

Ljóst er að þetta eru vond tíðindi fyrir bókhaldið hjá félaginu.

Daily Mail segir að þetta gæti orðið til þess að Manchester United sé opnara fyrir því að selja leikmenn í janúar.

Búist er við að bæði Jadon Sancho og Donny van de Beek fari í janúar en líklega fara þeir báðir á láni.

Daily Mail segir að félagið gæti orðið opnara fyrir því að selja Anthony Martial, Raphael Varane og Casemiro en búist er við að þeir þrír fari næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“