fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Dómarinn útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að forsetinn kýldi hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halil Umut Meler, dómari í Tyrklandi hefur verið útskrifaður af spítala eftir að hafa verið þar í tvær nætur.

Meler var buffaður af forseta eftir leik á mánudag.

Svakalegt atvik átti sér í stað í tyrknesku úrvalsdeildinni þegar dómari leiks Ankaragucu og Rizespor var kýldur.

Leiknum var lokið þegar forseti Ankaragucu, Faruk Koca, réðst að Halil Umut Meler dómara. Var dómarinn kýldur í andlitið og svo reynt að sparka í hann.

Leikmenn og starfsmenn bjuggu til varnarvegg í kringum Meler á meðan hann kom sér á fætur.

Meler var útskrifaður af sjúkrajúsi en ljóst er að forsetinn fær þunga refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli