fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndina – Dómarinn útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að forsetinn kýldi hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halil Umut Meler, dómari í Tyrklandi hefur verið útskrifaður af spítala eftir að hafa verið þar í tvær nætur.

Meler var buffaður af forseta eftir leik á mánudag.

Svakalegt atvik átti sér í stað í tyrknesku úrvalsdeildinni þegar dómari leiks Ankaragucu og Rizespor var kýldur.

Leiknum var lokið þegar forseti Ankaragucu, Faruk Koca, réðst að Halil Umut Meler dómara. Var dómarinn kýldur í andlitið og svo reynt að sparka í hann.

Leikmenn og starfsmenn bjuggu til varnarvegg í kringum Meler á meðan hann kom sér á fætur.

Meler var útskrifaður af sjúkrajúsi en ljóst er að forsetinn fær þunga refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“