fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Frammistaða hans gegn Arsenal gerir stuðningsmenn Liverpool spennta – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Johan Bakayoko átti flottan leik fyrir PSV gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu í gær.

Leiknum lauk með jafntefli en bæði lið voru komin í 16-liða úrslit.

Bakayoko hefur verið orðaður við Tottenham og Liverpool til að mynda en stuðningsmenn síðarnefnda liðsins kvöttu félagið til að sækja hann eftir leikinn í gær. Sjá þeir hægri kantmanninn jafnvel sem langtímaarftaka Mohamed Salah.

Bakayoko er búinn að skora fjögur mörk og leggja upp þrettán með PSV á leiktíðinni.

Hér að neðan má sjá brot af frammistöðu hins tvítuga Bakayoko gegn Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er