fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Eftir mikil átök er þeim bannað að fara í sturtu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 22:30

Mynd:Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Barcelona hefur verið bannað að fara í sturtu, bæði eftir æfingar og heimaleiki sína.

Ástæðan eru miklir þurrkar í Katalóníu en farið er að bera á vatnsskorti í Barcelona.

„Barcelona þarfa ð fara varlega með vatnið og því ákvað félagið að loka sturtuklefunum. Hvort sem það sé á heimavelli þeirra eða á æfingasvæðinu,“ segir David Mascort, ráðamaður í Katalóníu.

Barcelona spilar þessa dagana á Estadi Olimpic en endurbætur á Nou Camp eru í fullum gangi og munu taka langan tíma.

Barcelona hefur hikstað nokkuð á þessu tímabili en liðið tapaði meðal ananrs gegn Girona í La Liga um liðna helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo

Liverpool setur allt á fullt til að reyna að semja við þessa tvo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Í gær

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“