fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Eftir mikil átök er þeim bannað að fara í sturtu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 22:30

Lewandowski með unnustu sinni sem fær hann nú með svitalykt heim / Mynd:Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Barcelona hefur verið bannað að fara í sturtu, bæði eftir æfingar og heimaleiki sína.

Ástæðan eru miklir þurrkar í Katalóníu en farið er að bera á vatnsskorti í Barcelona.

„Barcelona þarfa ð fara varlega með vatnið og því ákvað félagið að loka sturtuklefunum. Hvort sem það sé á heimavelli þeirra eða á æfingasvæðinu,“ segir David Mascort, ráðamaður í Katalóníu.

Barcelona spilar þessa dagana á Estadi Olimpic en endurbætur á Nou Camp eru í fullum gangi og munu taka langan tíma.

Barcelona hefur hikstað nokkuð á þessu tímabili en liðið tapaði meðal ananrs gegn Girona í La Liga um liðna helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029