fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

433
Mánudaginn 11. desember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur leikmanna enska karlalandsliðsins skoða nú kosti sína hvað varðar gistingu á meðan EM næsta sumar stendur yfir í Þýskalandi. Svo virðist sem þær vilji helst dvelja í kastala.

Ensku götublöðin hafa mikinn áhuga á eiginkonum leikmanna landsliðsins. Sagt er að þær séu mjög spenntar fyrir mótinu í Þýskalandi, þá sérstaklega þar sem reglurnar þar eru ekki eins stífar og á HM í Katar í fyrra.

The Sun segir frá því að hópur eiginkvenna leikmanna í enska landsliðinu sé búinn að ráða starfsmann til að spikuleggja ferð þeirra til Þýskalands.

Heimildamaður blaðsins segir að þær vilji helst gista í þýskum kastala.

Skoða þær aðallega Schlosshotel-kastalann í Kronberg sem hefur verið gerður upp sem hótel.. Þar kostar herbergi 1750 pund nóttin.

Schloss Auel Boutique hótelið kemur einnig til greina. Þar eru Michelin-kokkar, kokteilbarir og fleira gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl