fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Vonast til að sjá hann á HM eftir 11 ár – Verður þá 47 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, forseti FIFA, vonast eftir því að sjá Lionel Messi spila á HM 2034 sem fer fram í Sádi Arabíu.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en hann verður 47 ára gamall er HM fer fram í Sádi eftir 11 ár.

Líklegt er að Messi eigi aðeins eitt HM í sér til viðbótar en það fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó 2026.

Afskaplega litlar líkur eru á að Messi taki þátt á HM 2030 og í raun engar líkur á að hann spili á HM 2034.

Infantino staðfestir þó með þessum orðum að hann sé mikill aðdáandi Argentínumannsins og verður það sorgardagur fyrir fótboltann er hann leggur skóna á hilluna.

,,Ég vil sjá Messi á næsta HM, því næsta sem kemur eftir það og svo það sem fer fram 2034, svo lengi sem hann vill taka þátt,“ sagði Infantino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið