fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 20:00

Pele var frábær knattspyrnumaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn leikmaður brasilíska félagsins Santos má klæðast treyju númer tíu á næstkomandi tímabili.

Þetta hefur nýr forseti félagsins staðfest en Santos lenti í alls konar erfiðleikum í vetur.

Santos féll úr efstu deild í fyrsta sinn í sögunni og mun leggja númerið tíu til hliðar um tíma – það var treyjan sem goðsögnin Pele klæddist um langt skeið.

Pele lést þann 29. desember á síðasta ári en hann er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar.

Marcelo Teixeira var kosinn nýr forseti Santos í gær og tók hann sjálfur þá ákvörðun að enginn leikmaður ætti skilið að klæðast númerinu þar til liðið kemst aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“