fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg lék í klukkustund í naumu tapi á Molineux

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lék í um klukkutíma þegar Burnley tapaði gegn Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Jóhann Berg byrjaði á meðal varamanna annan leikinn í röð hjá Burnley en kom inn eftir 35 mínútna leik vegna meiðsla.

Hwang Hee-chan skoraði eina mark leiksins þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik.

Burnley reyndi að jafna leikinn en vantaði kraft og gæði til að koma sér í gegnum sterka vörn Wolves.

Burnley er áfram í fallsæti með sjö stig en liðið er þó aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss