fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Bjóða 4,5 milljón til að finna innbrotsþjófana sem tóku fjármuni og skartgripi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 17:30

Mynd: Instagram/Kurt Zouma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur boðið 4,5 milljón króna fyrir aðila sem vita eitthvað um innbrot á heimili Kurt Zouma, varnarmanns félagsins.

Zouma og eiginkona hans voru heima hjá sér í London ásamt börnunum sínum fjórum þegar glæpagengi réðst inn á heimili þeirra.

Fjölskyldan var sofandi þegar þjófarnir ruddust inn en þeir tóku skartgripi og fjármuni sem metnir eru á 17 milljónir króna.

Fjölskyldan býr í Essex hverfinu í London en lögreglan hefur varað nágranna við að þarna hafi reyndir menn verið að verki.

West Ham vill finna þá sem voru að verki og býður þeim sem geta veitt góðar upplýsingar því 25 þúsund pund.

Zouma treysti sér ekki til að spila með West Ham á sunnudag vegna atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni

Tapar 64 millljónum á gjaldþrota vatni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna