fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Missti tönn en hafði sjálfur enga hugmynd – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi áhugavert atvik átti sér stað í leik Manchester City við Bournemouth í gær í öruggum heimasigri meistarana.

Man City var í engum vandræðum með gestina og skoraði sex mörk þar sem Jeremy Doku átti stórleik.

Julian Alvarez, leikmaður Man City, missti tönn í viðureigninni en tók sjálfur ekki eftir því fyrr en síðar í leiknum.

Það var Bernardo Silva, liðsfélagi Alvarez, sem benti framherjanum á hvað hefði gerst.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum