Neymar var skiljanlega pirraður eftir að brasilíska landsliðinu mistókst að vinna Venesúela í undankeppni HM í gær.
Liðin gerðu jafntefli í gær og ekki bætti úr skák þegar áhorfandi kostaði poka af poppkorni í Neymar að leik loknum.
Stórstjarnan gjörsamlega brjálaðist en liðsfélagar hans róuðu hann niður. Myndband er hér neðar.
Þetta var í fyrsta sinn sem Brasilíu mistekst að vinna Venesúela á heimavelli.
EITA! O QUE FOI ISSO? JOGARAM PIPOCA NO NEYMAR E ELE FICOU REVOLTADO! MANDOU O TORCEDOR PRA AQUELE LUGAR! ⚠️🚨 Alerta de clima muito tenso na Arena Pantanal! Pqp! O que aconteceu? O camisa 10 ficou muito bravo! 🤬🤬🤬 pic.twitter.com/49XtPfHZG5
— TNT Sports BR (@TNTSportsBR) October 13, 2023